Announcing: BahaiPrayers.net


More Books by bænir

Andleg lausn
Andleg ráð
Andlegir eiginleikar
Aukadagarnir
Aðstoð
Bahá’í bænir-Íslenska
Bænir fyrir látnum
Börn og unglingar
Eining
Eldtaflan
Erfiðleikar og mótlæti
Fastan
Fjölskyldur
Fundir
Fyrirgefning
Græðing
Hjálp í mótlæti
Hjónaband
Kennsla og þjónusta
Kvöldbænir
Lengri skyldubænin
Lengsta skyldubænin
Lofgjörð og þökk
Mannkynið
Miskunn
Morgunbænir
Naw-Rúz
Réttur Guðs
Sigur málstaðarins
Sjóðurinn
Staðfesta
Stutta skyldubænin
Sáttmálinn
Tafla Ahmads
Tafla Hins heilaga sæfara
Vernd
Vitjunartafla
Free Interfaith Software

Web - Windows - iPhone
bænir : Réttur Guðs
Réttur Guðs (#1772)

Dýrlegur ert þú, ó vorkunnláti Drottinn minn. Ég bið þig við ólgandi úthaf heilagra orða þinna og margvísleg tákn þinnar æðstu tignar og knýjandi vitnisburði guðdóms þíns og leyndardómana sem þekking þín varðveitir, að leyfa af náð þinni að ég megi þjóna þér og þínum útvöldu og gera mér kleift að inna samviskusamlega af hendi Rétt Guðs sem þú hefur ákvarðað í bók þinni.

Ég er sá, ó Guð minn, sem hefur beint ást sinni að ríki dýrðar þinnar og haldið fast í klæðisfald gjafmildi þinnar. Ég bið þig, ó þú sem ert Drottinn allrar verundar og einvaldur í konungsríki nafna, að neita mér ekki um það sem ert í eigu þinni og meina mér ekki um það sem þú hefur ákvarðað þínum útvöldu.

Ég bið þig, ó Drottinn allra nafna og skapari himnanna, að hjálpa mér að vera staðfastur í málstað þínum með styrkjandi náð þinni svo að hégómi heimsins útiloki mig ekki ekki líkt og blæja og engin hindrun verði í vegi mínum vegna umrótsins af völdum illvirkjanna sem hafa risið upp til að afvegaleiða fólk þitt á dögum þínum. Fyrirhuga mér því, ó þrá hjarta míns, hið góða í þessum heimi og þeim sem kemur. Sannlega ert þú megnugur að gera það sem þér þóknast. Enginn er Guð nema þú, sá sem ætíð fyrirgefur, hinn örlátasti.

-Bahá'u'lláh
-----------------------

Table of Contents: Albanian :Arabic :Belarusian :Bulgarian :Chinese_Simplified :Chinese_Traditional :Danish :Dutch :English :French :German :Hungarian :Íslenska :Italian :Japanese :Korean :Latvian :Norwegian :Persian :Polish :Portuguese :Romanian :Russian :Spanish :Swedish :Turkish :Ukrainian :